Miklir gróðureldar geisa í Tyrklandi og á Grikklandi

Enn geisa miklir gróðureldar í Tyrklandi og á Grikklandi og hafa þúsundir þurft að yfirgefa heimili sín. Mikil eyðilegging blasir við, minnst átta eru látnir og búfénaður í þúsundatali hefur drepist.

32
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.