Samskipti stjórnenda við fjölmiðla verði áfram góð

Á þriðja hundrað stjórnendur Landspítalans fengu í gærkvöldi fyrirmæli um að svara ekki spurningum fréttamanna sem í þá hringja. Í póstinum, sem var frá samskiptastjóra spítalans, eru þeir beðnir um að vísa ,,alltaf og öllum fyrirspurnum fjölmiðla" til samskiptastjórans.

821
04:19

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.