Ísland í dag - Hanna Rún óttaðist að hún myndi aldrei dansa á ný

„Ég hugsaði með mér að ég gæti aldrei dansað á ný“. Hanna Rún Ólafsdóttir atvinnudansari og margfaldur íslandsmeistari í dansi sem sló svo eftirminnilega í gegn í þáttunum Allir geta dansað eignaðist sitt annað barn í byrjun janúar á þessu ári. Hanna Rún fékk mænurótardeyfingu í fæðingunni sem mistókst þegar stungið var í taug með þeim afleiðinlegum að Hanna gat ekki gengið og óttaðist hún um tíma að hún myndi aldrei dansa á ný.

10292
12:09

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.