Nemar í HR hafa búið til dansandi vélmenni og gangandi sexfætling

Nokkrir nemendur við Háskólann í Reykjavík sem hafa sérstakt dálæti á vélmennum hafa stofnað vélmennaklúbb til að geta sinnt áhugamálinu. Meðal þess sem hópurinn hefur hannað er dansandi vélmenni og gangandi sexfætlingur.

141
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.