Davíð Örn skrifaði undir við Víking
Davíð Örn Atlason skrifaði í dag undir við Íslands og bikarmeistara Víkings í Pepsí Max dieldinni, hann segist hafa verið orðinn lítill í sér eftir tæplega árs dvöl í Smáranum og vildi hann komast heim.
Davíð Örn Atlason skrifaði í dag undir við Íslands og bikarmeistara Víkings í Pepsí Max dieldinni, hann segist hafa verið orðinn lítill í sér eftir tæplega árs dvöl í Smáranum og vildi hann komast heim.