Tæplega þriðjungur ánægður með nýja Bónusgrísinn

Tæplega þriðjungur þjóðarinnar er ánægður með umdeilda breytingu á Bónusgrísnum, samkvæmt nýrri könnun. Mest óánægja mældist meðal ungs fólks, sem sérfræðingur í markaðssetningu telur skýrast af TikTok-áhrifum. Almennt gefist fyrirtækjum vel að fríska upp á vörumerki.

75
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.