Segja staðfestingu kjörbréfanna mikil vonbrigði

Þrír frambjóðendur sem kærðu framkvæmd alþingiskosninganna segja það mikil vonbrigði að alþingi hafi staðfest kjörbréf allra þingmanna í gær. Það sé þó ákveðinn léttir að málinu sé lokið í bilið. Einn kærenda segist sérstaklega vonsvikinn með afstöðu forsætisráðherra.

900
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.