Hálf öld er liðin frá því forsætisráðherrabústaðurinn á Þingvölllum brann

Minningarathöfn verður haldin á Þingvöllum í dag til að minnast þess að hálf öld er liðin frá því þjóðinni bárust þau sorgartíðindi forsætisráðherrahjónin, Bjarni Benediktsson og Sigríður Björnsdóttir, ásamt ungum dóttursyni þeirra hefðu látist er forsætisráðherrabústaðurinn á Þingvölllum brann er skammt var liðið nætur 10. júlí 1970

2
02:22

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.