Íslenskur tónlistariðnaður fær hjálparhönd frá MIT

Tónlistarborgin Reykjavík og MIT Bootcamps setja upp svokallað MIT Bootcamps Guided Hackathon nú á föstudaginn, 8.nóvember á Hotel Marina. María Rut verkefnastjóri Tónlistarborgarinnar Reykjavík kom og ræddi viðburðinn í Morgunþættinum Múslí.

46
07:05

Næst í spilun: Múslí

Vinsælt í flokknum Múslí

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.