Varðskipinu Tý verður siglt til Vestmannaeyja í kvöld

Suðvestan stormur gengur yfir landið með dimmum éljum. Varðskipinu Tý verður siglt til Vestmannaeyja í kvöld til að vera til taks á suðvestanverðum Íslandsmiðum. Hvorki þyrlur né flugvél Gæslunnar eru tiltækar vegna verkfalls flugvirkja og því gripið til þessa ráðs.

774
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.