Aðstæður erfiðar og slökkviliðsmenn á frívakt ræstir út

Stórbruni varð á Hvaleyrarbraut í kvöld. Sigurður Lárus Fossberg, varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, segir aðstæður við stórbrunann í Hafnarfirði hafa verið gríðarlega erfiðar og miklar sprengingar á svæðinu þegar slökkvilið bar að garði.

117
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.