Segist ekki útiloka að eitthvað hafi verið óæskilegt í starfsemi Samherja

Þorsteinn Már Baldvinsson fráfarandi forstjóri Samherja segist ekki útiloka að eitthvað hafi verið óæskilegt í starfsemi fyrirtækisins í Namibíu.

1075
05:09

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.