Tveir sóttir á Gónhól sem gengu yfir nýtt hraun

Hjálmar Hallgrímsson vettvangsstjóri lögreglunnar í Grindavík segir að göngufólk fjölmenni á gosstöðvunum þegar eldgosið vakni og veður sé gott. Tveir voru sóttir á Gónhól í Geldingadölum í dag.

1637
05:13

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.