Ekki vonlaust um samninga þrátt fyrir miklar flækjur

Ríkissáttasemjari ætlar að halda áfram að reyna að koma deiluaðilum saman á fundi á þriðjudag eftir að VR sleit viðræðum við Samtök atvinnulífsins. Formaður Starfsgreinasambandsins er þrátt fyrir allt vongóður um að samningar takist en ummæli fjármálaráðherra um vinnumarkaðinn hafi ekki einfaldað stöðuna.

28
04:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.