Unga fólkið fái að hafa skoðun á framtíð sinni

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar var gestur Samtalsins. Hún ræddi mikilvægi þess að þjóðaratkvæðagreiðsla færi fram um hvort aðildarviðræðum við Evrópusambandið yrði framhaldið.

<span>446</span>
01:50

Vinsælt í flokknum Samtalið með Heimi Má