Öll einbeiting íslenska liðsins er á leikinn við Lichtenstein

Það kemur til greina að tala við Viðar Örn Kjartansson leikmann Valerenga í Noregi og hreinsa loftið segir Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari Íslands í fótboltanum. Öll einbeiting íslenska liðsins er á leikinn við Lichtenstein í undankeppni heimsmeistsramótsins annað kvöld þó annað hafi truflað síðustu daga.

155
01:38

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.