Blindur bakstur - Skipt yfir í barnahnífa eftir slys í eldhúsinu

Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn kepptu í öðrum þætti af Blindum Bakstri sem sýndur var um helgina. Í þessu broti má sjá þegar töf varð vegna óhapps í eldhúsinu og einnig misheppnaða tilraun Hjálmars til að nota sigti við baksturinn.

22288
04:41

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.