Van Gerwen sendur heim með skottið á milli lappanna

Það urðu heldur óvænt úrslit í Alexandra Palace í gærkvöldi þegar fyrrum heimsmeistarinn í pílu og sigurstranglegasti keppandinn á heimsmeistaramótinu í ár, Michael Van Gerwen féll úr leik í 8 manna úrslitum.

66
01:45

Vinsælt í flokknum Píla

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.