Ísland í dag - Borðskreytingar á heimsmælikvarða

Hvernig gerir maður flotta borðskreytingu á einfaldan hátt núna fyrir veislur vorsins? Áslaug Snorradóttir ljósmyndari og stílisti og rithöfundur er þekkt fyrir borðskreytingar alveg á heimsmælikvarða. Og Vala Matt fór og skoðaði eina skreytingu hjá Áslaugu sem hægt er að gera á mjög einfaldan hátt. Og svo skoðum við einnig látlausa og klassíska borðskreytingu hjá ljósmyndaranum og stílistanum Heidu Hrönn Björnsdóttur sem hefur alveg slegið í gegn með sínar hátíðarskreytingar hér í Íslandi í dag.

3452
12:32

Vinsælt í flokknum Ísland í dag