Icelandair að hefja undirbúning að næstu flugvélakaupum

Forstjóri Icelandair segir undirbúning næstu flugvélakaupa félagsins að hefjast. Kaup á Boeing Dreamliner-breiðþotum til að reka með Max-þotunum eða að skipta alfarið yfir í Airbus-þotur eru þeir tveir kostir sem helst er horft til.

1122
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.