Straumur 30. nóvember

Í Straumi í kvöld voru spiluð ný lög með Com Truise, Bonobo, Totally Enormous Extinct Dinosaur, Daniel Avery, DuCre, JFDR og mörgum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X977 á mánudögum klukkan 23. Lagalisti: 1) Clipper (Another 5 Years) – Overmono 2) Compress—Fuse – Com Truise 3) False Ascendancy – Com Truise 4) 6000 Ft. – Bonobo, Totally Enormous Extinct Dinosaurs 5) 1,000,000 X Better (feat. HONNE) – Griff 6) Petrol Blue – Daniel Avery 7) HIT EM WHERE IT HURTS – PawPaw Rod 8) Feel Good – Tierra Whack 9) Follow – DuCre 10) River – Octo Octa 11) Fundamental Values – Nils Frahm 12) Good Time – JFDR

22
55:56

Vinsælt í flokknum Straumur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.