Chernobyl - sýnishorn

Stöð 2 sýnir þessa vönduðu nýju þætti frá HBO og Sky sem byggðir eru á einu stærsta kjarnorkuslysi sögunnar sem varð árið 1986 í Tsjernobyl í Úkraínu. Þetta er saga þeirra sem unnu í verinu, bjuggu í nágrenni þess og þeirra sem unnu að því að sporna við frekari eyðileggingu. Með aðalhlutverk fara Jared Harris, Stellan Skarsgaard og Emily Watson. Leikstjórn er í höndum Johan Renck (Breaking Bad) og Hildur Guðnadóttir sér um tónlistina.

5136
02:19

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.