Falleg torfhús fyrir hesta

Falleg torfhús fyrir hesta eru á bænum Lýtingsstöðum í Skagafirði og geta gestir og gangandi fengið að skoð þau. Magnús Hlynur kom við á Lýtingsstöðum á ferð sinni um landið.

1221
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.