Valdís Þóra og Ólafía Þórunn komust ekki í gegnum niðurskurð á Opna Skoska mótinu

Kylfingarnir Valdís Þóra Jónsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komust ekki í gegnum niðurskurð á Opna Skoska mótinu í dag en þær enduðu báðar á 8 höggum yfir pari eftir tvo hringi

9
00:42

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.