Sjá ekki að jarðskjálftahrinan sé í rénun

Jarðskjálftahrinan á Reykjanesskaga stendur enn yfir og mesta virknin er áfram bundin við nágrenni Keilis, Trölladyngju og Fagradalsfjalls. Sérfræðingar sjá ekki að jarðskjálftahrinan sé í rénun. Nýtt spákort frá Háskóla Íslands sýnir hraun fara nýjar leiðir komi til eldgoss.

162
02:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.