Ró í lendingarbúnaði var af rangri stærð

Ró af rangri stærð í lendingarbúnaði er talin meginorsök brotlendingar Boeing 757-þotu Icelandair á Keflavíkurflugvelli í febrúar, samkvæmt bráðabirgðaskýrslu.

144
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.