Fyrsta farþegaflug rafmagnsflugvélar hér á landi

Blað var brotið í íslenskri flugsögu í dag, með fyrsta farþegaflugi rafmagnsflugvélar hér á landi. Forseti Íslands og forsætisráðherra voru fyrstu farþegar vélarinnar, og segja flugið marka vatnaskil í vegferð Íslands í átt að hreinni orku í loftsamgöngum.

1638
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.