Boris Johnson biðst afsökunar á veisluhöldum í samkomubanni

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, baðst í dag afsökunar á garðveislu sem fram fór í garði Downingstrætis 10 í maí 2020 þegar harðar samkomutakmarkanir voru í gildi í Bretlandi.

335
05:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.