Bítið - Hundruð á biðlista eftir þjónustu talmeinafræðinga en þeir komast ekki á samning hjá Sjúkratryggingum
Kristín Theódóra Þórarinsdóttir formaður Félags talmeinafræðinga og Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir en hún er talmeinafræðingur og í samninganefnd ræddu við okkur