Íslensk stjórnvöld skoða nú kaup á bóluefninu Spútnik V

Íslensk stjórnvöld skoða nú kaup á bóluefninu Spútnik V frá Rússlandi. Heilbrigðisráðuneytið ásamt fulltrúa utanríkisráðuneytisins hafa fundað með fulltrúum framleiðandans í Rússlandi. Í skoðun er að kaupa bóluefni fyrir hundrað þúsund manns.

40
00:27

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.