Ríkisstjórnin leggur fram tvö frumvörp á Alþingi í kvöld um hertar aðgerðir

Ríkisstjórnin leggur fram tvö frumvörp á Alþingi í kvöld um hertar aðgerðir á landamærunum og bann við ónauðsynlegum ferðum til íslands frá hááhættusvæðum. Reiknað er með að allir yfir fimmtugu verði bólusettir hin 1. júní. Upptöku litakóðunarkerfis Evrópusambandsins verður frestað til fyrsta júní en stjórnvöld taka upp eigið áhættumat frá og með sjöunda maí.

54
04:00

Vinsælt í flokknum Fréttir