Boltinn Lýgur Ekki - Top 5 efnilegustu leikmenn landsins

Góður andi yfir BLE bræðrum þennan fimmtudaginn. Byrjuðu á því að hringja Hrafn Kristjánsson, þjálfara Álftaness og veikasta Lakers aðdáanda landsins og fóru yfir þau vandamál sem Lakers glíma við þessa stundina og trade deadlineið var aldrei langt undan. Sá slæmi mætti stuttu síðar og þar var farið yfir íslenska boltann í 90 mínútur á extra slæman hátt. Slæmi fékk heimavinnu, sagði okkur frá top 5 efnilegustu leikmönnum landsins og spáði að lokum í spilin fyrir komandi umferð.

297
1:58:25

Vinsælt í flokknum Boltinn lýgur ekki

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.