Sumar á Selfossi stendur nú yfir

Bæjar- og fjölskylduhátíðin Sumar á Selfossi stendur nú yfir en þúsundir mættu í morgunmat í morgun í risa tjaldi í miðbænum í boði fyrirtækja á staðnum. Í dag verður meðal annars boðið upp á sögugöngu og sterkustu menn Íslands keppast um titilinn „Suðurlandströllið“. Magnús Hlynur Hreiðarsson segir frá.

10
01:14

Vinsælt í flokknum Útvarpsfréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.