Tileinkaði Kobe Bryant Óskarinn

Matthew A. Cherry, fyrrverandi útherji í NFL-deildinni, tileinkaði Kobe Bryant Óskarsverðlaunin sem hann fékk í nótt. Cherry hlaut Óskarsverðlaun fyrir bestu teiknuðu stuttmyndina, Hair Love. Kobe fékk Óskarinn í sama flokki fyrir myndina Dear Basketball fyrir tveimur árum.

2421
02:39

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.