Tilnefningar til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 - Ýrúrarí

Peysa með öllu eftir Ýrúrarí, textílhönnuðinn Ýr Jóhannsdóttir, er tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands 2020. Sjálfbærni, endurnýting, náttúra og vellíðan eru lykilorðin þegar kemur að tilnefningum að þessu sinni. Myndbandið er framleitt af Blóð studio fyrir Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs.

575
00:40

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.