Sportpakkinn - Ólafur Ingi um atvikið gegn KR

Ólafur Ingi Skúlason, spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis, er afar ósáttur með ummæli Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, í sinn garð og segir þau honum til skammar. Hann segir að atvikið í leik Fylkis og KR í gær og eftirmálar þess hafi haft áhrif á fjölskyldu sína.

5385
04:41

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.