Boðar sérstakt frumvarp um vegtolla

Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra boðar sérstakt frumvarp um vegtolla. Ráðherranum var bent á það í þimgumræðum í dag að hann hefði sjálfur gagnrýnt forvera sinn fyrir slík áform á síðasta kjörtímabili.

146
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.