131. upplýsingafundur almannavarna

Á fundinum var farið yfir áherslur til ákveðinna hópa í tengslum við Covid-19 faraldurinn hér á landi. Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn stýrði fundinum. Gestir voru Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, og Anna Steinsen fyrirlesari sem ræddi um samskipti foreldra í fjarvinnu við börnin sín.

407
30:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.