Gunna Ögmunds - konan sem hugsaði með hjartanu

Í dag, þann 19. október, hefði Guðrún Ögmundsdóttir, orðið 70 ára en hún lést 31. desember 2019. Af þessu tilefni hefur samferðafólk Gunnu búið til myndband með örsögum um arfleifð Guðrúnar Ögmundsdóttur og hvernig hægt er að nýta hana til að gera þjónustuna við fólk enn betri og í hennar anda.

10707
25:23

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.