Hvetur fólk til að elta drauma sína um einfaldan lífstíl og ferðalög

Kona sem tók ákvörðun um að vinna aldrei öðruvísi en í fjarvinnu til að geta unnið hvar sem væri í heiminum hvetur fólk til að elta drauma sína um einfaldan lífstíl og ferðalög. Covid 19 hafi gjörbreytt landslagi þeirra sem vilji vinna í fjarvinnu.

1285
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.