Party Zone - 1996 þáttur með Símoni FKNHNDSM

Í tilefni af 25 ára afmæli Party Zone '96 mixdisksins að þá verða næstu tveir Party Zone þættir tileinkaðir árinu 1996 í danstónlistinni. Í þessum þætti er DJ Símon FKNHNDSM sem fékk þrjá Party Zone lista frá ágúst og september á því ári til að nota sem grunn í mixið ásamt því að styðjast við allan árslistann fyrir árið 1996. Útkoman er þetta frábæra rúmlega 2 tíma mix sem stiklar á stóru í öllu því besta sem var að gerast á þessu ári.

900
2:10:38

Vinsælt í flokknum Party Zone

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.