Enginn leitað til forsætisráðherra vegna slæmrar framkomu ráðherra

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir starfsandann í forsætisráðuneytinu ágætan. Mjög vel sé fylgst með starfsánægju í ráðuneytum. Enginn hafi leitað til hennar formlega varðandi slæma hegðun ráðherra eða ráðuneytisstjóra. Skýrir ferlar séu um hvert fólk geti leitað.

236
01:11

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.