Þörf á 11 milljörðum skammta

Leiðtogar G7-ríkjanna hafa lofað fátækari ríkjum heimsins einum milljarði skammta af bóluefni við kórónuveirunni. Helmingur kemur frá Bandaríkjunum og 100 milljónir frá Bretlandi. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir þörf á 11 milljörðum skammta til að bólusetja 70 prósent jarðarbúa.

88
00:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.