Úrskurðarður í gæsluvarðhald

Karlmaður um tvítugt hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðahald en hann er grunaður um að hafa stungið ungann mann í miðbænum í nótt. Sá liggur þungt haldinn á Landspítalanum.

495
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.