Íslendingar hafa tryggt sér skammta

Nýtt bóluefni lyfjafyrirtækisns AstraZeneca gegn kórónuveirunni veitir níutíu prósenta vernd gegn veirunni í réttum skömmtum. Íslendingar hafa þegar samið um kaup á bóluefninu fyrir um þriðjung þjóðarinnar.

35
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.