Seinni bylgjan: Basti fer um víðan völl

Sebastían Alexandersson, þjálfari HK, mætti í hljóðverið að þessu einni og ræddi við þá Stefán Árna Pálsson og Ingva Þór Sæmundsson um tímabilið í Grill-66 deildinni en liðið er komið upp í efstu deild á nýjan leik. Einnig ræddi hann um íslenska landsliðið, um næstu umferð í Olís-deild karla og margt fleira. Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður var einnig á línunni.

1526
1:00:13

Vinsælt í flokknum Handkastið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.