Kvikumagnið meira en það hefur verið fyrir síðustu atburði

Áfram er smá skjálftavirkni yfir kvikuganginum við Sundhnúksgígaröðina og um áttíu skjálftar hafa mælst þar á sólarhring síðustu daga. Einnig er landris viðvarandi undir Svartsengi og er staðan mjög svipuð og fyrir helgi, að sögn Einars Hjörleifssonar náttúruvársérfræðings á Veðurstofu Íslands.

16
00:28

Vinsælt í flokknum Fréttir