Líflegar umræður

Fjármálaráðherra ítrekaði afstöðu sína, um að kaup Landsbankans á öllu hlutafé TM af Kviku banka myndi ekki ganga í gegn með hennar samþykki nema söluferli á Landsbankanum hæfist samhliða, þegar hún flutti munnlega skýrslu um málið á Alþingi í dag.

498
04:31

Vinsælt í flokknum Fréttir