Sigmaður Landhelgisgæslunnar fer í bát sem strandaði

Bátur með tveimur mönnum innanborðs strandaði rétt utan við Skála á Langanesi í nótt. Mönnunum var bjargað um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar og má sjá á myndbandinu þegar sigmaður Gæslunnar fór um borð í bátinn.

4644
00:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.