Tekinn á teppið

Bresk stjórnvöld hafa fryst eignir sex rússneskra forstöðumanna fanganýlendu í Síberíu, þar sem Alexei Navalní lést í síðustu viku. Bretar segja Rússana sex bera höfuðábyrgð á þeirri hryllilegu meðferð sem Navalní sætti í fangelsinu.

60
01:11

Vinsælt í flokknum Fréttir